Lyngrós ‘Scarlet Wonder’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Rhododendron Rep.H. ' Scarlet Wonder '
  • Plöntuhæð: 30-40 cm
  • Blómlitur: Rauður
  • Blómgunartími: Maí - Júní


Lýsing

Sígrænn, blómstrandi runni sem þrífst best á skjólgóðum og sólríkum vaxtarstað, en þolir vel háljfskugga. Jafnrakur jarðvegur blandaður úr mómold og gömlu hrossataði hentar þeim vel.

Vörunúmer: 3695 Flokkar: , ,