Loðvíðir ‘Katlagil’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Salix lanata 'Katlagil'
  • Plöntuhæð: 0,1-0,2 m
  • Blómlitur: Gulir karlreklar
  • Blómgunartími: Maí - Júní


Lýsing

Harðgerður og vindþolinn jarðlægur runni með áberandi, gulum reklum. Þrífst best á björtum stað og í frjósömum jarðvegi. Góð þekjuplanta.