Kúlumispill

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Cotoneaster congestus
  • Plöntuhæð: 0,3-0,5 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júní - júlí


  • Lýsing

    Fínlegur, sígrænn og lágvaxinn runni. Þarf skjólgóðan og bjartan vaxtarstað en þolir hálfskugga. Þarf næringarríkan jarðveg. Blöðin smágerð og laufblöðin verða stundum brún á vorin, en hann vex fram. Hvít blóm og rauð ber að hausti.

    Vörunúmer: 1009 Flokkar: , ,