Klukkutoppur

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Lonicera hispida
  • Plöntuhæð: 1-1,5 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júlí


  • Lýsing

    Harðgerður, vindþolinn og kelur ekki. Þolir vel skugga en blómstrar meira á björtum stað. Þarf loft – og næringarríkjan jarðveg. Blómin gulhvítar klukkur. Appelsínugul ber í júlí.