Klifurhortensía
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Hydrangea anomala ssp. petiolaris
- Plöntuhæð: 2-3 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júlí- September
Lýsing
Klifurplanta með heftirætur. Þar sólríkan og hlýjan vaxtarstað en þolir þó skugga ágætlega. Þarf frekar þurran jarðveg. Á helst ekki að klippa. Klifrar upp eftir veggjum en stakstæð myndar hún lága kúlu.