Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað og næringarríkan og rakaheldin jarðveg. Myndar þéttan kálhaus. Ef að hitastig er of lágt getur plantan blómstrað áður en hún myndar kálhaus.
Kæru viðskiptavinir.
Lokað verður í Gróðrarstöðinni Mörk frá og með 22.desember til og með 8.janúar 2026.
Við tökum vel á móti ykkur aftur föstudaginn 9. janúar, 2026.
Gleðilega hátíð!
Loka tilkynningu / Ekki sýna aftur