Kínaeinir ‘Blue Alps’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Juniperus chinensis 'Blue Alps'
- Plöntuhæð: 1,5-2 m
Lýsing
Sígrænn runni með bláleitar nálar. Þarf skjól, og bjartan vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Vel framræstur, næringarríkur, sendinn jarðvegur hentar best.