Jörfavíðir ‘Katla’ 35 stk
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Salix hookeriana 'Katla'
- Plöntuhæð: 3-5 m
- Blómlitur: Gulgrænn
- Blómgunartími: Fyrir laufgun
Lýsing
Harðgerður, fljótvaxinn, vind – og saltþolinn. Nægjusamur á jarðveg.
Hentar vel í skjólbelti eða stór limgerði. Grófgerður í vexti.