Jarðaber ‘Ruby Ann’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Fragaria x ananassa 'Tristan'
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Maí til júlí


Lýsing

Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað. Næringarríkan jarðveg. Vökva með áburðarvatni 2 x í mánuði yfir sumarið.Hengi jarðber sem blómstra bleikum fallegum blómum. Ekki öruggt að lifi utandyra yfir veturinn.

Vörunúmer: 4802 Flokkar: ,