Japanskvistur ‘Manon’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Spiraea japonica 'Manon'
  • Plöntuhæð: 0,8-1 m
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Júlí - September


  • Lýsing

    Harðgerður lítill skrautrunni sem myndar þétta þúfu. Þarf sólríkan og skjólsælan vaxtarstað og loft – og næringarríkan jarðveg. Hentar sem kantplanta í beð. Þolir vel klippingu. Blómin dökk bleik.

    Vörunúmer: 4177 Flokkar: , ,