Japanskvistur ‘Firelight’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Spiraea japonica 'Firelight'
- Plöntuhæð: 0,6-0,8 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júlí - September
Lýsing
Harðgerður. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað en þolir hálfsugga. Þarf loft – og næringarríkan jarðveg. Má klippa alveg niður árlega. Blaðjaðrarnir eru rauðir.