Ísl. Blóðberg

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Thymus praecox ssp. arcticus
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Júlí


Lýsing

Harðgerð og íslensk planta. Þrífst best á sólríkum stað í þurrum,og rýrum jarðvegi. Hentar í steinhæðir. Notuð sem krydd og í te.