Harðgerð og íslensk planta. Þrífst best á sólríkum stað í þurrum,og rýrum jarðvegi. Hentar í steinhæðir. Notuð sem krydd og í te.