Ilmskúfur 4 stk
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Matthiola incana
- Plöntuhæð: 20-40 cm
- Blómlitur: Rauður
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað en þolir hálfskugga. Þarf frekar þurran jarðveg. Gott að vökva með áburðarvatni 1 x í viku. Fyllt eða einföld ilmandi blóm. Fallegt sumarblóm.