Ilmreynir 35 stk
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Sorbus aucuparia
- Plöntuhæð: 10-13 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní
Lýsing
Harðgerður og vindþolinn. Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum jarðvegi. Blómstrar mikið hvítum, ilmandi blómum. Rauð ber á haustin. Fallegt íslenskt garðtré.