Hjartaax
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Briza maxima
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Harðgert einært puntgras. Þarf næringaríkan og þurran jarðveg, má vera sendin. Vökva með áburðarvatni 1x í viku. Þrífst best á sólríkum og þurrum stað. Góð planta sem miðja í ker, eða ein og sér,