Hjallalyngrós
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Rhododendron hirsutum
- Plöntuhæð: 0,1-0,3 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Harðgerð. Þrífst best á sólríkum stað og í vel framræstum, aðeins sendnum jarðvegi. Sígrænn smávaxin runni sem þarf gott skjól. Blómin í klösum snemma sumars.