Himalajaeinir ‘Meyeri’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Juniperus squamata 'Meyeri'
  • Plöntuhæð: 1-2,5 m


Lýsing

Sígrænn, saltþolinn og harðgerður runni. Þarf sólríkan og þurran vaxtarstað. Nálarnar bláleitar og vöxturinn uppréttur. Notaður í steinhæðir, í runnaþyrpingar og stakstætt.