Himalajaeinir ‘Holger’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Juniperus squamata 'Holger'
- Plöntuhæð: 0,7-0,7 m
Lýsing
Sígræn, harðgerð sérbýlisplanta. Þarf skjól eða vetrarskýli fyrstu árin. Þrífst best á sólríkum stað. Barrið blágrænt með gulum endum. Notaður í steinhæðir og í beð með sígrænu.