Himalajaeinir ‘Blue Carpet ‘

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Juniperus squamata 'Blue Carpet'
  • Plöntuhæð: 0,2-0,5 m


  • Lýsing

    Sígrænn, harðgerður og vindþolinn jarðlægur runni. Þarf sólríkan og þurran vaxtarstað. Nálarnar bláleitar og greinarnar mynda fljótt þétta jarvegsþekju. Notaður sem þekjuplanta í beð.