Hengitóbakshorn

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Petunia x atkinsiana
  • Blómlitur: Blandaðir
  • Blómgunartími: Allt sumarið


Lýsing

Harðgert. Þarf bjartan, þurran og skjólgóðan vaxtarstað og næringaríkan jarðveg. Vökva með áburðarvatni 1x í viku. Blómstrar á hangandi greinum. Hentar vel í hengiker. Klippa visnuð blóm af.

Vörunúmer: 2735 Flokkar: ,