Hengibjörk

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Betula pendula
  • Plöntuhæð: 13-14 m


Lýsing

Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst vel í flestum vel framræstum jarðvegi. Fallegur börkur og hangandi greinar. Hentar best sem stakstætt garðtré.

Vörunúmer: 3625 Flokkar: , ,