Gultoppur

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Lonicera deflexicalyx
  • Plöntuhæð: 1-4 m
  • Blómlitur: Gulur
  • Blómgunartími: Júní - Júlí


  • Lýsing

    Harðgerður, hraðvaxta, vind – og saltþolinn. Mjög skuggþolinn og þrífst best í rökum, vel framræstum jarðvegi. Svört ber á haustin, ekki æt. Þolir vel klippingu. Hentar í limgerði og runnabeð.