Glæðurunni ‘Red Robin’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Photinia Fraseri 'Red Robin'
- Plöntuhæð: 1,5-2,5 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júni - Ágúst
Lýsing
Sígrænn runni. Þrífst best á sólríkum og björtum vaxtarstað, en þolir hálfskugga. Þarf loft – og næringarríkan jarðveg. Ný blöð eru rauð og verða síðan græn. Auðvelt að klippa hann til að halda honum lægri. Blómstrar hvítum blómum snemma sumars.