Geislafífill

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Gerbera jamesonii
  • Blómlitur: Gulur
  • Blómgunartími: Allt sumarið


Lýsing

Þrífst best á sólríkum og þurrum vaxtarstað og í næringarríkum jarðvegi. Ekki vökva mikið og leyfa að þorna á milli. Vökva með áburðarvatni 1x í viku. Klippa visnuð blóm af.

Vörunúmer: 4304 Flokkur: