Gefnargras ‘Splendide’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Thalictrum delavayi 'Splendide'
- Plöntuhæð: 1-1,5 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Ágúst- September
Lýsing
Þrífst best á sólríkum og skjólsælum stað í rökum næringarríkum jarðvegi. Þarf stuðning. Lítið reynd á Íslandi.