Garðepli ‘Såfstaholm’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Malus domestica 'Rauður Såfstaholm'
  • Plöntuhæð: 5-8 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júní


  • Lýsing

    Harðgert yrki frá Svíþjóð. Þarf skjólgóðan og sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Er ekki sjálffrjógvandi og þarf því frjó af öðru eplatré til þess að þroska aldin.

    Vörunúmer: 5001 Flokkar: ,