Garðaýr ‘Groenland’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Taxus media 'Groenland'
  • Plöntuhæð: 0,6-1,5 m


Lýsing

Sígrænn runni sem búið er að klippa í form. Þrífst best á björtum og hlýjum vaxtarstað en þolir skugga. Þarf vel framræstan og næringarríkan jarðveg. Hægvaxta og þolir klippingu vel.

Vörunúmer: 4503 Flokkar: , ,