Garðasýrena ‘Beauty of ‘Moscow’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Syringa vulgaris 'Beauty of Moscow'
  • Plöntuhæð: 2,0-3,0 m
  • Blómlitur: Hvít
  • Blómgunartími: Júli - Ágúst


Lýsing

Stórvaxinn runni sem þarf sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað og loft – og næringarríkann jarðveg. Blómknúppar bleikir í byrjun en blómin verða svo hvít og ilmandi.

Vörunúmer: 5252 Flokkar: , ,