
Garðasól ‘Champagne Bubbles’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Papaver nudicaule 'Champagne Bubbles'
- Plöntuhæð: 0,15-0,2 m
- Blómlitur: Blandaðir
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Þarf léttann og vel framræstan jarðveg. Nægjusöm og þarf ekki mikinn áburð. Getur viðhaldið sér með sáningu og því þarf að fjarlægja fræbelgi ef koma á í veg fyrir það. Falleg í potta og í blómabreiður.