Garðaslæða Hengi

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Gypsophila murulis 'Gypsy'
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Allt sumarið


Lýsing

Harðgerð, fíngerð og þéttvaxin hengiplanta. Þarf bjartan og frekar þurran vaxtarstað og næringarríkan jarðveg. Vökva með áburðarvatni 1 x í viku. Blómviljug. Hentar vel í hengipotta.

Vörunúmer: 4250 Flokkar: ,