Garðakvistill ‘All Black’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Physocarpus opulifolius 'All Black'
  • Plöntuhæð: 0,6-0,8 m
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Júlí-Ágúst


Lýsing

Þarf sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað í næringarríkum rökum jarðvegi. Ný lauf eru rauð en dökkna með aldrinum næstum yfir í svart.

Vörunúmer: 5636 Flokkur: