Garðagullregn

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Laburnum x watereri 'Vossii'
  • Plöntuhæð: 5-7 m
  • Blómlitur: Gulur
  • Blómgunartími: Júní - Júlí


Lýsing

Harðgert. Þarf sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað. Þrífst vel í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Gul blóm í löngum hangandi klösum. Ágrædd planta. Þroskar ekki fræ.

Vörunúmer: 1406 Flokkar: , ,