
Garðagull
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Mecardonia hybrida 'Garden freckles'
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Lágvaxin og þétt planta með mörgum smáum fagurgulum blómum. Hangir fram. Þarf sólríkan og skjólsælan stað.Góð sem hengiplanta og til að þekja. Vökva með áburðarvatni 1x í viku yfir sumarið. Lítið reynd hér á landi.