Garðabláber ‘Northland’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Vaccinium corymbosum 'Northland'
  • Plöntuhæð: 0,8-1,0 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júní - Júlí


Lýsing

Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í rakaheldnum, fremur súrum jarðvegi. Dökkblá, stór og sæt ber í september. Sjálffrjóvgandi en er öruggari með uppskeru ef annað yrki er nálægt. Skrautlegir haustlitir.

Vörunúmer: 4993 Flokkar: ,