Fjólublátt blómkál 4 stk

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Brassica oleracea var. botrytis.
  • Plöntuhæð: 30-50 cm


Lýsing

Nýlegt afbrigði af blómkáltegund. Þrífst best á björtum stað. Þarf frjóan og rakann jarðveg og gæta þarf vel að vökvun. Blómkálshausinn þolir ekki mikla sól þá er gott að brjóta kálblað yfir hann.

Vörunúmer: 5024 Flokkar: ,