
Fjóla 10 stk
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Viola
- Blómlitur: Ýmsir litir
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Harðgerð og blómviljug. Þrífst best í sól en þolir skugga. Þarf næringarríkan jarðveg. Gott að vökva með áburðarvatni 1x í viku. .Skemmtilegt sumarblóm sem gleður augað með fallegum litum. Hreinsa visnuð blóm af. Getur sáð sér.