Fjallatoppur

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Lonicera alpigena
  • Plöntuhæð: 1,5 - 2 m
  • Blómlitur: Gulgrænn
  • Blómgunartími: Júní


Lýsing

Harðgerður, skuggþolinn runni. Þrífst vel í sendnum og vel framræstum jarðvegi. Hentar í klippt limgerði og runnabeð. Blöðin glansandi og dökkrauð óæt ber á haustin.