Fiðrildablóm / Nemisía
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Nemesia strumosa
- Plöntuhæð: 25 cm
- Blómlitur: Rauður og hvítur
Lýsing
Harðgerð. Þrífst best á sólríkum stað en þolir hálfskugga. Þarf næringarríkan jarðveg. Gott að vökva með áburði 1x í viku. Bómviljug og marglit.