Fagursýprus ‘Columnaris’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Chamaecyparis lawsoniana 'Columnaris'
  • Plöntuhæð: 1-2 m


Lýsing

Þrífst best á skjólgóðum og björtum vaxtarstað eða í hálfskugga. Þarf loft – og næringarríkan jarðveg. Hægvaxta sígrænn runni sem þarf vetrarskýli fyrstu árin.

Vörunúmer: 3703 Flokkar: , ,