Fagurklukka ‘Grandiflora Coerulea’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Campanula persicifolia 'Gr.fl. Coerulea'
- Plöntuhæð: 0,5-0,7 m
- Blómlitur: Blár
- Blómgunartími: Júlí
Lýsing
Harðgerð. Þrífst best á skjólgóðum og sólríkum stað en þolir hálfskugg.
Þrífst í venjulegri garðamold.