Eyðimerkurgull

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Chrysocephalum 'Desert Gold'
  • Plöntuhæð: 0,2-0,3 m
  • Blómlitur: Gulur
  • Blómgunartími: Allt sumarið


Lýsing

Þarf sólríkan stað og þolir vel þurrk. Gott að vökva reglulega með áburði yfir sumarið. Blómstrar litlum gulum hnöppum sem gefa falleggt mótvægi við silfruð blöðin. Ilmar af ananas. Hentar vel í beð og potta.

Vörunúmer: 5622 Flokkur: