
Engjamunablóm
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Myosotis scorpioides
- Plöntuhæð: 0,2-0,4 m
- Blómlitur: Blár
- Blómgunartími: Júlí
Lýsing
Þríst best í rökum, næringarríkum jarðvegi. Þolir vel bleytu og hentar því við læki og tjarnir en getur vel þrifist í venjulegri garðarmold. Skriðul. Slæðingur í íslenskri náttúru.