Einir ‘Green carpet ‘

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Juniperus communis 'Green Carpet '
  • Plöntuhæð: 25-30 cm


Lýsing

Jarðlægur sígrænn runni. Þarf frekar bjartan vaxtarstað en þolir hálfskugga. Þarf loft og – næringarríkan jarðveg.