Skrautblaða planta frá Nýja-Sjálandi. Þolir ekki frost, má yfirvetra inni í húsi. Til mismunandi litaafbrigði af blöðum.