Dökksópur ‘Cyni’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Cytisus nigricans 'Cyni'
  • Plöntuhæð: 1-1,5 m
  • Blómlitur: Gulur
  • Blómgunartími: Ágúst


Lýsing

Þrífst best á sólríkum stað og sendnum jarðvegi. Blómstrar mikið gulum blómum sem ilma. Blómin sitja á greinunum og verða svört.

Vörunúmer: 3333 Flokkar: , ,