Brjóstagrasablendingur ‘Little Pinkie’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Thalictrum hybrida 'Little Pinkie'
- Plöntuhæð: 0,45-0,6 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júlí - ágúst
Lýsing
Þrífst best á skjólgóðum og sólríikum stað eða í hálfskugga. Lágvaxið miðað við önnur brjóstagrös.