Blóðbeyki (súlu) ‘Dawyck purple’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Fagus Sylvatica 'Dawyck Purple'
- Plöntuhæð: 4-6 m
- Blómgunartími: Maí til júní
Lýsing
Meðalharðgert, skuggþolið, hægvaxta garðtré með súlulaga vaxtarlag. Þarf vel framræstan, frjóan jarðveg og skjólgóðan, hlýjan vaxtarstað. Hefur rauðan blaðlit. Visnað laufið hangir á trénu yfir veturinn.