Blendingslykill
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Primula x bullesiana
- Plöntuhæð: 0,4-0,5 m
- Blómlitur: Appelsínugulur
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga og gottt skjól. Þrífst best í rökum, næringarríkum jarðvegi. Þolir illa að þorna. Hentar í fjölæringabeð og þarf vetrarskýlingu.