Blágresi ‘Brookside’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Geranium 'Brookside'
  • Plöntuhæð: 0,6-0,9 m
  • Blómlitur: Blár
  • Blómgunartími: Júní - Júlí


Lýsing

Mjög falleg planta og stendur lengi .Vill sól eða hálfskugga og góða gróðurmold. Töluvert hávaxin blágresitegund sem hentar vel með öðrum hávöxnum tegundum í fjölæringabeði.

Vörunúmer: 4163 Flokkur: