Bergflétta ‘Eva’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Hedera helix 'Eva'


Lýsing

Harðgerð, skugg – og saltþolin klifurjurt. Þrífst vel í næringarríkum vel framræstum jarðvegi .Vökva með áburðarvatni 1xíviku.Hentar vel með blómstrandi plöntum í ker og hengipotta.

Vörunúmer: 5011 Flokkar: ,